Myndin hér fyrir neðan tengist frétt á vef Alta um breytileika í íbúafjölda sveitarfélaga. Með því að tvísmella á einstök sveitarfélög á listanum til hægri, má sjá þróun þess sérstaklega.